Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leita af gellu.

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Þetta var alla vega skýrt.

Re: Tilvistarkreppa

í Heimspeki fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Ég hef það fínt.

Re: Google+ vs. Facebook?

í Netið fyrir 13 árum, 5 mánuðum
ég hef aldrei séð illa hannað eða illa skrifað efni frá þeimGoogle Buzz?

Re: Blööörgh

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Mín hugmynd, ekki hennar.

Re: Eignarskrá/Erfðaskrá

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þú getur líka prófað að hringja.

Re: topp 5

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
1. vel bruggað kaffi 2. mjólkurhristingur 3. bjór með góðum félagsskap 4. rauðvín 5. hvítt te 6. viskí 7. grænt te 8. svart te 9. illa bruggað kaffi 10. bjó

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þær munu svo hafa talað tvo af mönnunum til að taka þátt í leiknum. Hinir tveir fylgdust með en voru í tölvu og tóku ekki þátt.…á huga.

Re: Blööörgh

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Nema það voru engar myndavélar :( Ég hef núna komist að því að mér tókst að klára inneignina mína, náði þar af leiðandi ekki í mömmu, sem ég reyndi því hún sendi mér SMS til að spyrja hvort ég væri vakandi. Klukkan í símanum var vitlaust stillt því vinur minn missti hann þegar ég lét hann ganga svo systir mín gæti áfengismælt okkur. Ég tók út peninginn í hraðbanka. Var með umræddum vinum mínum í um hálftíma til klukkutíma eftir að við fórum í bæinn, rétt eftir miðnætti, hvarf svo. Til allrar...

Re: Skilriki

í Djammið fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Það væri klárlega “fyrir utan áróðurinn”, sem er einmitt eins og á að skrifa þetta. Svo kjánalegi misskilningurinn verður bara til með viðtekinni stafsetningu og þessi er þar af leiðandi betri, þannig séð.

Re: Skilriki

í Djammið fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Haha, áróður. Árróður.

Re: ódýrt djamm

í Djammið fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þótt þú spyrjir um sterkt áfengi verð ég að benda á að bjór er langódýrastur, mældur í etanóli per krónu.

Re: Safnið

í Djammið fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Uh, Havana Club? Captain Morgan er vondur og í miklu ljótari umbúðum.

Re: Banki

í Fjármál og viðskipti fyrir 13 árum, 5 mánuðum
http://www.natturan.is/efni/6257/

Re: Hver er ykkar skoðun á ESB?

í Deiglan fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Við getum fellt niður tolla ef við viljum sjálf. Við getum tekið upp dollara eða renminbi ef okkur finnst slæmt að hafa smáan gjaldmiðil. Við getum sleppt þessum 20% af lagasetningum sem gætu verið veigameiri en hin 80% hvað okkar hagi varðar, og við getum kosið um það sjálf frekar en að senda valdalítið fólk á Evrópuþing og haft enn minna um ákvarðanirnar þar að segja en við höfum nú þegar um ákvarðanir á Alþingi.

Re: yo mama

í Heimspeki fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Taktu epsilon úr R og leggðu það á talnalínuna. Legg ég á, og mæli ég um, að delta verði svo stórt, að ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi.

Re: Hugi

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Tékkaðu á nýlegum greinum. Líka, þeim mun fleirum sem þú svarar, því líklegra er að þeim finnist hugi vera lifandi og því oftar kíkja þau hingað.

Re: Einhver furðuleg staðreynd um ykkur

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Gouda osti, allt frá einnar viku til þriggja mánaða gömlum, um fjögurra kílóa stykki, skífulaga og um tuttugu og fimm sentimetra þykk, húðuð með hálfgegndræpu plastlagi sem gefst öllu betur en meira einangrandi vaxhúð sem veldur rakapokum að innanverðu. Þrifin taka um hálftíma og eiga sér stað í útihúsi í hlíðum holts, en ekki á toppum þess, svo þótt ég þrífi ekki typpaost mætti tala um hlíða- eða holtaost, nú eða bara gouda ost.

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Það sem skiptir (mig) máli er líðan fólks, og ef sannleikurinn skiptir máli fyrir hana þá skiptir hann máli. Ég er ekkert voooðalega þrjóskur og sætti mig alveg við að við sumum spurningum geti verið ómögulegt að finna svar. En það þýðir ekki að maður ætti að hætta að spyrja.

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Með óhlutdrægum prófunum á eigin kenningum og hugmyndum getum við komist nær því sem er satt heldur en með því að gefast upp. Þar sem óhlutdrægni er tilfinningaverum ómöguleg þarf sífellda kerfisbundna endurskoðun og, jú, rökræður til að sjá eigin mistök. Það getur verið ótrúlega óþægilegt að viðurkenna þau, sérstaklega þegar þau eru jafn rótgróin og trúarbrögð eru oft, en þeim mun betra að losna undan þeim. Ég þekki það af reynslu annarra en best af minni eigin, og miskunnarlausar rökræður...

Re: Hvar fá Heimspekingar pening til að lifa ?

í Heimspeki fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Heimspeki fæst við að greina eða skilgreina einhvers konar forsendur, hvort sem þær eru til málskilnings, rökfræði eða samskipta. Málvísindi eru þegar komin með vissa flokkunarfræði og flokkunarkerfi sem unnið er eftir og bætt er við. Annars leiðist mér yfirleitt flokkunarfræði og finnst hún frekar gagnslaus. Eina flokkunin sem vekur áhuga minn er sú sem gerist sjálfkrafa, til dæmis þegar dýrategundir skilgreinast sjálfkrafa út frá því hverjum þær geta eignast (frjó) afkvæmi með og þegar...

Re: Litli heimspekingurinn II

í Smásögur fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Ég ætlaði reyndar að bæta við að það mætti eflaust skrifa helling “að handan”, reikna þá með að þú gerir það :P

Re: Litli heimspekingurinn II

í Smásögur fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Leiðindi. Þá verður væntanlega enginn þriðji þáttur.

Re: Einhver furðuleg staðreynd um ykkur

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Ég þreif hundrað kíló af osti með Mindless Self Indulgence á heilanum í dag.

Re: Vantar ykkar hjálp!

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Vinnurðu á lager í IKEA, í ráðuneytisskrifstofu, sem strætóbílstjóri eða í geimstöð? Það fer svolítið eftir aðstæðum hvað er góður hrekkur, og besti hrekkurinn er auðvitað sá sem þér dettur í hug sjálfri. Enda ertu í bestu aðstöðunni, þekkjandi vinnustaðinn og starfsfólkið. En já, viðeigandi undirskrift :Þ

Re: Spangir

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Ojæja, þá er skiljanlegt að þú sért svekktur út í þær. Mínar tennur eru þannig skakkar að þegar ég bursta yfir þær er svona einn blettur aftaná einni tönninni sem verður alltaf eftir nema ef ég bursta með sérstakri fyrirhöfn, sem er frekar pirrandi. En ekki jafn pirrandi og að ganga með járnbrautarteina í munninum í þrjú ár, svo ég sleppi því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok