Gouda osti, allt frá einnar viku til þriggja mánaða gömlum, um fjögurra kílóa stykki, skífulaga og um tuttugu og fimm sentimetra þykk, húðuð með hálfgegndræpu plastlagi sem gefst öllu betur en meira einangrandi vaxhúð sem veldur rakapokum að innanverðu. Þrifin taka um hálftíma og eiga sér stað í útihúsi í hlíðum holts, en ekki á toppum þess, svo þótt ég þrífi ekki typpaost mætti tala um hlíða- eða holtaost, nú eða bara gouda ost.