Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leikjatölvu Trivia 1 (12. jan - 26. jan) Spurningar & Svör

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“henta”? “semí kommu” (svokallað samsett orð)? “bútúr”? Ákæran snérist í höndum þínum, og ertu þar með vel sakhæfur sjálfur um hvorki meira né minna en þrjár grófar stafsetningarvillur, en ég sit eftir með innsláttarvillu.

Re: Leikjatölvu Trivia 1 (12. jan - 26. jan) Spurningar & Svör

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hverjar eru sakagiftirnar?

Re: Er Suður Amerika að bjargast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú meinar að það sé lítið notað, en það segir ekki mikið um réttmæti þess. “Einginn” er til dæmis mikið notað. Líka “fynna”. Fólk er fífill.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Windows Vista Home Premium uppfærsla

Re: Er Suður Amerika að bjargast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Í tiltekinni stafsetningarorðabók er aðeins þessi eina mynd tekin fram.

Re: Bill Gates

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sama undirskrift og á eiginhandarárituðu Vista útgáfunni. Bætt við 1. febrúar 2007 - 23:02 Ég hef skopskyn, hvort sem þið trúið því eða ekki. Það eina sem vakti athygli mína við auglýsinguna eftir að ég hló (sem entist ekki nógu lengi til að kommenta-glugginn hlóðst inn) var eiginhandaráritunin. Áhugaverð viðbrögð, engu að síður.

Re: Breytingar í Tungumálum

í Tungumál fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég held að flestir noti andlög og sagnfyllingar á hverjum degi, þótt færri kunni skil á þeim.

Re: Er Suður Amerika að bjargast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Stafsetningarorðabók með skýringum: rita, áður ríta (þt. reit) [...]

Re: Hjálp með Danskt Xp

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hjálp með Danskt Xp Hæ, ég var að hjálpa frænda mínum áðann[/b að setja upp vélina sína á ný. Hann er með Fujitsu Siemens vél sem hann fékk í Tæknivali fyrir tæpum 2 árum. Það var á henni Windows Xp Home sp2 á Íslensku. Það fylgir Fujitstu Xp diskur með vélinni enn hann er á Dönsku og leyfir ekki að svissa yfir á ensku eftir innsetningu né Íslensku. Eruð þið með einhver tips hands mér í þessu máli? Innsetninginn öll var á Dösnku, fann hvergir að breyta í Ensku. Er það á annað borð hægt? Eða...

Re: Hvur skuldi þetta vera?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Motta? Þú meinar teppi.

Re: Hjálp með Danskt Xp

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrirgefðu þótt ég hafi enga lausn á vandamálinu. Óborganlegur titillinn einn fékk mig til að lesa korkinn.

Re: Er Suður Amerika að bjargast?

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hef ekkert út á greinina að setja, en vildi benda þér á að þátíð sagnorðsins rita er reit, en ekki ritaði.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bið að afsaka það. Svona gerist þegar maður á ekki bloggsíðu.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei, það er hvergi tekið fram. Auk þess er 20.000 króna uppfærsla heldur stór biti að kyngja.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Editing of this article by unregistered or newly registered users is currently disabled. Such users may discuss changes, request unprotection, log in, or create an account. Það er sumsé einhver skráður notandi að ganga berserksgang á Wikipedia. Bóstaflega óþolandi.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú keyptir hana með þeim skilmálum að þú gætir uppfært í Vista þegar það kæmi út (en þannig tilboð voru í gangi fyrir jól) þá áttu fullan rétt á því. Límmiðinn segir hins vegar einungis til um að tölvan ráði við Vista. Það er þó ekki mikið sagt, enda lágmarkskröfur mjög lágar.

Re: Firefox á íslensku??

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sama vandamál háir greininni þinni.

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_Vista#Editions_and_pricing

Re: Um Microsoft Windows Vista: Verðlag

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Enda Home útgáfan ætluð almennum notanda, og hún kostar 9-10.000.

Re: Skjá Pæing

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ólaunuð aukavinnan var ekki þeirrar handtöku virði. Takk fyrir að gefa þig fram. Sparar lögreglunni mikla vinnu.

Re: Skjá Pæing

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Splitter sendir eitt merki í tvo skjái. Í XP hef ég svo aðeins séð myndbandið svart á öðrum skjánum þegar það er fært yfir.

Re: /raunvisindi ?

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Svokallaður aulabrandari; “veðurfræðingar ljúga”.

Re: /raunvisindi ?

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Veðurfræði flokkast undir dulvísindi.

Re: /raunvisindi ?

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Kannski þær bættust við ef greininni væri gefið rými. Hvaða svið vísinda og fræða heillar þig mest? Raunvísindi: 30% Félagsvísindi: 1% Hugvísindi: 3% Sagnfræði: 14% Dulspeki: 16% Tungumál: 4% Læknafræði: 6% Guðfræði: 0% Trúabragðafræði: 3% Verkfræði: 7% Annað: 14%

Re: /raunvisindi ?

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Að sjálfsögðu er því ekkert til fyrirstöðu, það sem ég á við er að raunvísindi eru augljóslega vinsælasta vísindagreinin á huga, og samt á hún sér ekki eigin dálk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok