Sammála þér þarna, loksins. Það er einnig hægt að lesa um það í bókinni “Maðurinn” að með laðist að yngri “konum” því þær þykja frjósamari á meðan konur laðast helst að köllum sem þykja hæfir til að sjá um börnin þeirra, sterkir/ríkir. Eitthvað sem hefur stimplast inní okkur gegnum árin. En fullyrði ekkert að það er réttara en eitthvað annað. En ég held að það fari ekki á milli mála að einstaklingurinn sem hér er um rætt hafi brotið lög og því á að dæma hann í samræmi við það.