Guð skapaði allt í heiminum og hann segir að allt sé fullkomið, alveg frá alheiminum niður í smæsta snjókorn sem þú finnur. Afhverju ætti guð að skapa okkur sem ófullkomna einstaklinga? Guð skapaði einnig valið sem gerir okkur að sjálfstæðum manneskjum. Við getum útrýmt hungri, stríði, kaptíalisma, hatri og hverju sem við viljum, jafnvel erfiðustu sjúkdómum. Það er hins vegar við mannkynið sem veljum að hafa þetta svona, þetta er okkar fullkomnleiki. Svona held ég að hinn sanni guð sé, ef...