Eitthvað hlýturu að trúa á samt. Lífið? Tilveruna? Það væri þá með öllu tilganglaust að vera á lífi ef þú tryðir ekki á neitt. Ef trúin er tilganglaus og kemur okkur ekki neitt, hvert kemur trúleysið okkur þá? Hvert stefniru? Bottom line-ið hjá mér er að trú þarf ekki endilega að vera um jólsveininn, kallinn í tunglinu eða Guð. Þess vegna er að er þetta óskylt. Kannski ég hafi miskilið fyrri póstinn þinn, ég biðst þá fyrirgefningar.