Hvernig gengur að mótmæla þessu sem þú ert að segja? Hættiru að nota vegina, krónuna, heilbrygðiseftirlitið, sleppa því að stunda nám, lögregluna og slökkviliðið. Hvernig gengur að sleppa því að versla mat? Hvaða svarta vinnu fannstu þér? Ástæðan fyrir að við höfum ríki er einfaldlega sú að við byggjum öll á sama landi og allir þurfa að leggja sitt framlag svo við getum öll lifað sem besta mögulega lífi. Ef ekki væri fyrir ríkistjórnina og lýðræðið þá myndum við missa allt vald, þeir sem...