Eins og ég segi þá borga útgerðafyrirtækin ágætis laun. Þau eru samt að taka af launum mannana vistir, olíu og rafmagn sem fer á bátana sem mér finnst algjört bull. Það er hins vegar ríkið sem útvegar þeim vegina, heilbrygðiseftirlitið, lögregluna, slökkviliðið, skólana og margt fleira sem þeir nota ekki nærri jafn mikið og fólkið sem er í landi. Þess vegna finnst mér að þessir menn eiga að fá skattafslátt. Kannski ríkið og útgerðafyrirtækin ættu að mætast á miðri leið í þessum málum. Mér...