Nei? Nema þú búir hjá mömmu þinni þá er eflaust allt í lagi að eyða þessum 100.000kr sem flestir úr bænum fá frá subway, bónus og bæjarvinnunni sinni hálfan flatskjá. Ekki allir sem njóta þeirra hlunninda. Ég þurfti að vinna 7 daga 12 tíma vaktir til að eiga efni á leigu, bensíni, nýrri fartölvu, mat, heyrnatækjum og námsbækum. Vann frekar í allt sumar frekar en að stóla á einhverja facebook leiki til að koma mér í gegnum lífið.