Ég anda rólega. Góð rök, hvaða rök vitnaði hann í, hvar get ég nálgast þau? Ég er búinn að segja þér það, þú getur farið 100 mismunandi vísindasíður á vefnum, þú getur lesið 100 mismunandi tímarit um þessi mál. Það er hentugast fyrir blaðamenn að spá heimsendi enda selur það líklega betur en eitthvað annað.