Síðan ég skrifaði þetta hef ég breytt planinu. Ég ætla að fá mér 18mm. En já, það er skorið gat sem er teygt svo nánast strax með taper og svo settur plug í. Ég hef nú ekki kynnt mér það hvort þetta grói saman til baka, en ég ætla að skjóta á að þetta sé svipað og með eyrnasnepla og að þetta grói bara smá saman en það þurfi í raun að sauma þegar maður er kominn í svona stórar stærðir.