Þetta er úr POM (http://en.wikipedia.org/wiki/Polyoxymethylene) og gaurinn sem gerði þetta kallar sig ERW (hann gerir alls konar plug og lokka sem hægt er að skoða hér:http://www.facebook.com/bodylab.custom. Mér finnst ekki óþægilegt að vera með venjulegt gat í vörinni, sem er það eina sem ég hef reynslu af so far (er með 3). Það er náttúrulega sýkingarhætta í öllum götum en ef maður lætur fagaðila gata sig og fer eftir öllum leiðbeiningum sem manni eru gefnar er hægt að forðast sýkingu.