Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Nýtt lag med ROBONIA á myspace

í Metall fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Tónlistin er rosalega generic, hef heyrt þetta milljón sinnum áður. Söngurinn er leiðinlegur og tilgerðarlegur. Þetta er alls ekki illa gert hjá ykkur, mér finnst þetta bara ekki skemmtilegt.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Sendu mér afrit ef þú átt einhverjar upptökur með Hyl.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Jebb. Tók allt af seint í mars eða byrjun apríl. Við spiluðum seinast með Plastic þann 23. apríl.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Ég var búinn að klippa dreddana af þegar við spiluðum seinast með Plastic á Faktorý. Minnir mig…

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þú mættir bara ekki nógu mikið í skólann í vor eða á tónleika sem ég spila á.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Í vor sko.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Júbb, og bólgan er rosaleg. En eins og ég hef lengi sagt; No pain, no gain.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Einhver líkti þessu við mentos í gær. Annars held ég að ég verði líklega búinn að stækka þetta og setja öðruvísi plug í þegar ég sé þig næst.

Re: Labret plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Það er alveg frekar erfitt að líta út fyrir að vera hamingjusamur þegar vörin á manni er þreföld vegna bólgu og maður er helaumur. :p

Re: ódýr tattoostofa

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Getur fundið upplýsingar um símanúmer og annað hér.

Re: hugmynd!

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Mér finnst þetta ekki töff. En þú skalt sem áður fá þér flúr fyrir þig en ekki aðra.

Re: Custom made ToN plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Það gæti verið rétt, en ég þekki það ekki nógu vel. Engu að síður er sýkingarhætta í götum á því svæði en það er auðvitað hægt að forðast sýkingu með því að fara eftir leiðbeiningum og sýna almenna skynsemi.

Re: Custom made ToN plug

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Þetta er úr POM (http://en.wikipedia.org/wiki/Polyoxymethylene) og gaurinn sem gerði þetta kallar sig ERW (hann gerir alls konar plug og lokka sem hægt er að skoða hér:http://www.facebook.com/bodylab.custom. Mér finnst ekki óþægilegt að vera með venjulegt gat í vörinni, sem er það eina sem ég hef reynslu af so far (er með 3). Það er náttúrulega sýkingarhætta í öllum götum en ef maður lætur fagaðila gata sig og fer eftir öllum leiðbeiningum sem manni eru gefnar er hægt að forðast sýkingu.

Re: Samppa Von Cyborg á leiðinni til Íslands

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Quentin Inglis tókst að koma sinni græju í gegn þegar hann kom fyrir 3 árum. Ég hugsa að Samppa takist það líka.

Re: Þetta er það allra sjúkasta!

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Rape is not a laughing matter! … Unless you're raping a clown.

Re: Hættur á huga

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Uhm… En hver ert þú?

Re: Verð spurning

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Takk.

Re: Vantar blóð og lítil dýr

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég hélt þeir væru það en eftir smá leit sé ég að þú hefur rétt fyrir þér. Biðst afsökunar á ruglinu.

Re: Hrafnarnir mínir!

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Fílidda! Mjög flott.

Re: Guldkorn

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Prófaðu að setja sögnina “að standa” í staðinn fyrir “að langa” þarna. Finnst þér ekkert rangt við það?

Re: Vantar blóð og lítil dýr

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Já, hrafnar eru friðaðir.

Re: Ég er ekki frá því

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Þetta er svo mikið fail að ég stóðst ekki mátið svo ég sendi þeim tölvupóst og leiðrétti allt failið. Kveðja, Leiðinlegi gaurinn.

Re: Tónlistarheimurinn í dag

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Í dag? Þetta er búið að vera svona í einhverja áratugi.

Re: Tatto

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Það er mismunandi eftir fólki og flúrum. Til dæmis má nefna að ég er með nokkur sem hafa enga sögu eða merkingu aðra en þá að mér finnst þau flott og/eða fyndin.

Re: Smekkur á tónlist ?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Mæli frekar með hljómsveitum. Byrjaðu á Bongzilla, Electric Wizard og Plastic Gods. Ef það heillar þig mæli ég með því að þú mætir á þetta: http://www.facebook.com/event.php?eid=176097042441213
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok