Ég hlusta á allskonar. Klassíska tónlist, blús, suman djass (hata reyndar spunadjass meira en AIDS), black metal, death metal, doom metal, rapp, dub step, popp, rokk. Frekar fjölbreytt, enda finnst mér ótrúlega leiðinlegt að festa mig bara við eina stefnu. Það heyrist ágætlega á hljómsveitinni sem ég er í; þó að við spilum doom metal festum við okkur ekki við neinn undirflokk (t.d. stoner doom, drone doom, black doom o.s.frv.) því að það er leiðinlegt að festa sig í einhverju fari.