3S-GE hefur verið til frá 86 en sú týpa vélarinnar sem ég er að tala um er sú fimmta með þessum vélarkóða. Celican mín er knúinn af 2nd gen 3S-GE en hún hefur einnig verið fáanleg í MR2, Carina, Caldina og nú í Lexus. 5th gen 3S-GE vélin sem er oft nefnd Beams kom í 6th Gen Celicum um 99 og nú í GS 200 Lexus bílunum í japan. Gaman hefði verið að sjá hana í nýju Celicunum en því miður valdi Toyota frekar 2ZZ-GE. Ég vona bara að 8th gen Celican muni verða fáanleg sem GT-4 og með Beams 3S-GE....