Ekki segja mér að þú sért að spá í að setja óbreytta corollu ´92 á lækkunargorma og dempara. Byrjaðu frekar á því að tjúna vélina í stað þess að eyða öllum peningnum í að búa til einhvern sýningarbíl sem hefur afl á við fjölskyldubíl. Ef að þú vilt fá almennilegan kraft þá geturðu fengið þér 4A-GE vél(20V, 1,6L, DOHC) sem var gerð fyrir G6 bílana á u.þ.b. 200þ. Þá ertu kominn með nokkuð gott afl og þá geturðu farið að lækka hann, bæta handling og taka bremsurnar í gegn(ekkert flottara en...