Helvítis vesen með nýja leikinn! Ég var um daginn að fá mér Tony Hawks American Wasteland (sem er snilld, btw), og maður á að safna svona hlutum af byggingum og flottu stuffi fyrir skate park sem maður er að byggja, og ég er kominn á stað þar sem vinur gaursins sem maður leikur er búinn að binda reipi við drasl ofan á bygingu og maður á að ýta sér áfram á brettinu til að losa það (skrítið, ég veit) og til að gera þetta þarf að ýta á X aftur og aftur hratt, en þetta fer varla neitt áfram hjá...