Dag einn fóru Sherlock Holmes og vinur hans Dr.Jack í útileigu og ætluðu að sofa þar eina nótt og voru með svefnpoka, tjald, mat og fleiri nauðsynlega hluti. Þegar kvöld var komið og þeir ætluðu að fara að sofa fóru þeir í svefnpokana og áður en þeir sofnuðu spurði Sherlock :“Jack, hvað hugsaru þegar þú lítur út í loftið”? Jack svarar: “Ég sé milljónir stjarna sem bjóða allar upp á möguleika um líf og tilveru”. Sherlock þótti þetta athyglisvert. Jack spyr:“Hvað um þig? Hvað hugsar þú þegar...