Ég er alltaf að sjá að fólk er að skrifa hvað þeim fannst Superman Returns vera léleg, en ég var rétt áðan að horfa á hana og verð að segja að mér fannst hún bara helvíti góð, fyrir utan eitt sem ég ætla ekki að segja frá útaf spoili, en það var í lok myndarinnar Anyways, ég er bara ekki að fatta hvað fólki fannst vera svona voðalega lélegt við þessa mynd (fyrir utan þetta sem ég talaði um)