hm… best að byrja allavega á að slökkva á tölvunni. Ljósið frá henni truflar augun svo þú átt erfiðara með að sofna. Svo bara leggstu upp í rúm og lætur hugann reika þar til þú loksins sofnar. En þú getur líka alltaf lesið einhverja Íslendingasögu frá árinu sautjánhundruð og súrkál. Svæfandi fjandskotar…