Fyrst fannst mér þú mjög pirrandi, eins og þegar þú varst að tala um lýtaaðgerðir inná Tíska & útlit, og þegar þú lést eins og algjört dekurbarn sem fær allt sem það vill. En svo hættirðu að fara svona mikið í taugarnar á mér… Þú fórst að svara mér eins og venjuleg manneskja. Það er samt algjör óþarfi að hata metal þó að þú fílir ekki þessa tegund af tónlist, og ekki hata goth fólk af því að þú styður ekki þessa stefnu. Anyway… Þú ert ágæt… :P Þó að það hafi reyndar ekki verið markmiðið....