Persónulega finnst mér þessi maður alveg óþolandi öfgatrúarfífl, en það er alltof gróft að hóta fjölskyldu hans. Það er bara eitthvað sem maður gerir ekki sama hversu mikið einhver fer í taugarnar á manni. Það skiptir voða litlu máli fyrir mig hvort hann sé í banni eða ekki, en hann braut reglurnar ansi oft svo mín vegna má hann bara halda sig fyrir utan huga. Mér finnst líka að hann eigi ekki að fá að tala svona í gegnum annan notanda.