Má maður ekki hata stærðfræði í friði? + þetta var gott svar hjá Baddihuno. Auðvitað lærir maður grunninn, plús, mínus, margföldun, deilingu og ýmislegt annað einfalt sem er hægt að nota (prósentur, taka meðaltal, gráður, veldi og fleira.) en núna er ég komin í 10. bekk og við erum að læra svo mikið rugl sem meirihlutinn á aldrei eftir að nota. Og ég hef illan grun um að í framhaldsskóla munum við læra ennþá meira og flóknara rugl. Þeir sem hafa áhuga á stærðfræði og vilja læra meira ættu að...