Ég á mjög erfitt með að skilja af hverju þú ert svona rosalega hrifin af þessum manni. Í fyrsta lagi, hann er svo miklu eldri en þú. Í öðru lagi, hann vildi ekki tala við þig nema þú kæmir að hitta hann. Ef hann hefði einhvern áhuga á þér, en ekki bara því að sofa hjá þér myndi hann alveg vilja tala við þig og hann myndi skilja það ef þú vildir ekki hitta hann strax. Í þriðja lagi, hvernig geturðu treyst einhverjum sem biður þig að koma á rúntinn og “dunda” heima hjá sér? Þetta með að rjúfa...