Já, ég sé núna að þetta hljómaði ekki alveg rétt. Þetta með að ég “reyni” að klæðast öðruvísi, þá get ég það alveg, en það er bara svo mikið úrval af því sem er í tísku. Ég kannski sé eitthvað sem er í tísku, finnst það flott (en ekki af því það er í tísku) og kaupi það. Samt finnst mér skemmtilegra að klæðast öðruvísi. Svo veit ég að ég get verið í neonlitum, mér finnst þeir einfaldlega ljótir. Ég keypti aldrei föt í neonlitum, bara eyrnalokka og svo sá ég að mér fannst þetta bara ekki...