ég tók líka eftir að hún væri ólétt. ég var ekki viss samt, en ég sagði við nokkrar manneskjur “ég sver það, hún hefur fitnað!” hún var líka orðin soldið bolluleg í framan…það pirraði mig ekkert. Ef hún vill fjölga í fjölskyldunni hef ég ekkert á móti því, bara gott hjá henni. En mér fannst þetta góður endir og ég var viss um að einhvernveginn myndu Ross og Rachel enda saman :) fullkomið par. hehú kveðja, Sóley