Ég veit ýmislegt. Ég veit líka að maður á ekki að þurfa að byðja um leyfi að birta mynd sem er fundin á netinu. Fólk út um allan heim save-ar helling af myndum í hverri viku, eða hverjum degi og setur inn á heimasíður. Það eru myndir af frægu fólki, dýrum, klámi og bara einhverju sem er flott. Sú sem byrti þessa mynd veit (mjög líklega) ekki hver bjó hana til og við vitum öll að hún hafi ekki búið myndina til, heldur er þetta bara eitthvað flott sem hún fann og vildi sýna okkur.