Femínistar eru ekkert svona eins og þið segið vitleysingarnir ykkar :) Það er algjörlega verið að misskilja orðið feminismi vegna öfgafeminista sem setja vont orð á þessa venjulegu. Feministar eru bara venjulegar konur (og stundum menn) en ekki einhverjir ómálaðir, illalyktandi karlahatarar. Ég vildi bara vekja athygli á þessu, þar sem ég þoli ekki þegar fólk er að dæma heilt samfélag útaf nokkrum kvenrembum.