Já þú segir nokkuð. Ég hef vitað af þessu ásamt flestum í þessum heimi í all nokkurn tíma, en það verður erfitt að fá alla og sérstaklega allar þessar merkjafríkur til að hætta að kaupa Nike vörur. Ég hef samt ekki verið nógu dugleg í þessum mótmælum, þar sem ég spái ekki mikið í hvaða merki ég er að kaupa í íþróttavörum. Keypti ágætis Nike skó um daginn, en hugsaði ekki út í merkið fyrr en eftirá því þetta voru fínustu skór sko ég keypti þá bara. Þú máttir samt vera harðorðari í þessari...