Jæja, vilt þú ekki bara hætta að halda jól? Þó að það standi ekkert um jól í biblíunni þá eru þau haldin til að “fagna sigri ljóssins” (tekið beint úr ágætis jólalagi) og fagna fæðingu Jesú (Þó svo að fólk sé að segja að hann hafi alls ekki fæðst 25. desember, en ekki meira um það í bili) Staðreynd 1 er líka bara kjaftæði. Hvort sem þetta sé rétt með rómverjana eða ekki (ég er ekkert að efast um það) þá kemur það jólunum okkar ekkert við. Þó að Íslendingar, Danir, Svíar og margir aðrir hafi...