Nú ætla ég að segja það sem ég hef sagt áður og vona að ég þurfi ekki að segja aftur. Nútímajól ganga út á að halda upp á fæðingu Krists. Þó að jul eða yule sé eldgamalt orð yfir heiðna hátíð þá eru okkar jól 100% Kristin. VIÐ erum að fagna fæðingu Jesú þó að þú hafir eitthvað á móti því. Allavega Íslendingar, Ameríkanar, Danir, Norðmenn, Svíar og fleiri þjóðir. Af hverju heldurðu að gyðingar haldi ekki jól? Það er af því að jólin eru Kristinn siður og gyðingar trúa ekki á Jesú. Þó að...