Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fasisti
Fasisti Notandi frá fornöld Kvenmaður
668 stig
Áhugamál: Deiglan, Myndlist, Sci-Fi
Allt sagt með hálfri virðingu.

Re: 2.spurningar

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég hef ekki verið með mjög þurra húð svo ég veit ekki um sérstakt rakakrem sem virkar vel, en ég hef notað DCT (Daily Conditioning Treatment) varasalva frá Blistex mjög lengi og virkar mjög vel. Hann er í frekar lítilli andlitslitaðri dollu. Þó að dollan sé lítil er hann samt lengi að klárast.

Re: Hvað kostar að lita?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það er hægt að fá bæði skol og fastan lit útí búð.

Re: kötturinn minn er weirdo

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Stundum sefur kötturinn minn í vaskinum og hann drekkur alltaf úr krananum í baðinu… ^_^

Re: frekar stór köttur

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já… frekar stór! ^_^

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er mjög sátt við mandarínur. Einn meðal stór kassi og þú færð rússann. Díll? Eða hafðir þú eitthvað annað í huga?

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Í stuttu máli, ef þú veist að þú ert ekki hálfviti, þá ertu ekki hálfviti. Það eru samt til hálfvitar í Grindavík alveg eins og það eru til hálfvitar í alls staðar annars staðar. En það var ekki verið að tala um alla Grindvíkinga.

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þið, Grindvíkingar, þurfið aðeins að róa ykkur! Hver var að segja að allir frá Grindavík væru hálfvitar? (jú einhverjir vitleysingar, en ekki greinahöfundur og það er hann sem þú ert að svara) Eru Grindvíkingar svona óöruggir með sjálfa sig að þeir halda að allir séu að tala illa um þá og taka allt til sín? Fyrirsögnin var Brennuvargs-aumingjar í Grindavík. Það er verið að tala um þessa aumingja sem þurftu að vera að kveikja í bara sér til gamans en ekki Grindvíkinga í heild sinni. Ekki tæki...

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hehehehe skítiði í fkn píkurnar ykkar! ég hef ekki heyrt það áður.. :P

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég heyrði um þetta í fréttunum var "Hvernig nenna þeir þessu? Gátu þeir ekki verið heima hjá sér sofandi eða að horfa á sjónvarpið? Það er meiri skemmtun í því heldur en að fara út um nótt og brenna eitthvað bara uppá gamanið"

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hefði gerst í Reykjavík þá hefði enginn sagt neitt!!!! Hefði ekki verið sagt neitt? það hefði alveg eins verið í fréttum og löggur og allt, ekki efast um það! Og voruð þið vinkonurnar bara að skemmta ykkur þarna með brennuvörgunum?

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
bara fréttunum… ég er nokkuð viss um að það var þetta

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hmm… hvað hefur þú að bjóða?

RE: Leiðist þér?

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég les rugl eftir alla! svo er ég mikill blogg fíkill ^^, LIFI SAMSUNG SÍMAR!

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
rússi? :P aþþí bara ^_^ hann er afskaplega fríðu

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
akkuru hvað?

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
c",)

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nú ætla ég að segja það sem ég hef sagt áður og vona að ég þurfi ekki að segja aftur. Nútímajól ganga út á að halda upp á fæðingu Krists. Þó að jul eða yule sé eldgamalt orð yfir heiðna hátíð þá eru okkar jól 100% Kristin. VIÐ erum að fagna fæðingu Jesú þó að þú hafir eitthvað á móti því. Allavega Íslendingar, Ameríkanar, Danir, Norðmenn, Svíar og fleiri þjóðir. Af hverju heldurðu að gyðingar haldi ekki jól? Það er af því að jólin eru Kristinn siður og gyðingar trúa ekki á Jesú. Þó að...

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já, ég get svosem svarað því en þá væri ég bara að tala í hringi. Þó að nútímajól eigi ýmislegt sameiginlegt með heiðnum, rómverskum og allskonar gömlum siðum þá erum við nú til dags að fagna fæðingu Jesú. Allavega ég og allir sem ég þekki og margir sem hafa svarað þessari grein. Jólin ganga líka soldið út á að finna hvað þau þýða fyrir mann sjálfan. Þeir sem vilja bara hafa jólin eitt kvöld með pökkum og mat og ekkert annað mega það svosem alveg mínvegna en það er ekki alveg þannig....

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
af hverju ertu að segja að hann sé einhver falsguð? Er þinn guð eitthvað betri, ef þú trúir þá á eitthvað svoleiðis…

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
gott mál ^_^ (Pieman Pieman, wont you marry me? Then we can have pie for tea - ví)

Re: Flott

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
k ^_^

Re: Þetta land er að fara til helvítis

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég var svosem ekkert að reyna að vera fyndin, en af hverju ætti það ekki að meika sens? Það er kannski ekki alveg rétt (ég hef ekki haft mikla reynslu af gifsveggjum og það er bara pínulítið óvenjulegt að setja gifsvegg í skólabyggingar og félagsheimili eða hvar sem svona böll eru haldin) en þegar steypuveggur brotnar er fyllt uppí gatið og sparslað. Er þá svo vitlaust að halda að það gæti virkað með vegg úr gifsi? En ekki ertu að segja að það þurfi að byggja heila vegginn uppá nýtt? (Og...

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jú, ég tengi “sigur ljóssins” við að dagurinn sé að lengjast. En það þýðir ekki að jólin séu ekki til að fagna fæðingu Jesú. Það var haldið að hann hafi fæðst 25. desember, og sá dagur er enn notaður þó að einhverjir snillingarnir séu að segja að hann hafi alls ekki fæðst þá. (sem getur vel verið) En það er bara eins og að fresta afmælisveislunni þó að raunverulega afmælið sé búið, eins og svo margir gera. Við erum bara að fagna því að hann fæddist, sama hvort dagsetningin sé nákvæmlega rétt...

Re: Helvítis...

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
skibbidibú. Jólin eru yndisleg

Re: Jólin hafa ekkert með Kristna trú að gera!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
reyndar er sagt að hann sé fæddur 25. des sem er jóladagur. Aðfangadagurinn (sem er ekki haldinn jafn hátíðlega og á Íslandi alls staðar…) er frekar eins og “undirbúiningur” fyrir jólin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok