Af hverju ertu að segja að það séu ekki geimverur til? veistu það? Ég er alveg viss um að það sé eitthvað líf til í geimnum, þó það væru ekki nema einhverjir skitnir þörungar, því ef jarðarbúar væru þeir einu í heiminum væri það mikill sóun á plássi.