Eins og ég sagði í greininni sem olvaður skrifaði, þá fyndist mér fínt að hafa skólabúninga. Þá þyrftum við ekki alltaf að standa í þessum frægu vandræðum að eiga ekkert til að vera í. Og þá sérstaklega stelpurnar. Það væri auðvitað best að geta valið um peysu, skyrtu eða bol við buxurnar/pilsið, svo við værum ekki í nákvæmlega sömu fötunum á hverjum degi (eins og fantasia nefndi.) Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að líta út eins og asni í skólabúning, því að allir aðrir væru líka í...