suck? á enskri tungu þýðir “to suck” að sjúga, en þetta mikilfenglega orð er oft notað yfir eitthvað sem er ömurlegt/lélegt og þá er sagt “this sucks” eða “you suck” sem þýðir á íslensku “þú sökkar” eða “þú ert ömurlegur”. Svo ef þú vilt þýða þetta bókstaflega er alltaf hægt að segja “þú sýgur” sem hefur víst verið notað einstaka sinnum. En af einhverjum völdum er ég viss um að ég hafi ekki notað þetta orð í mínu svari í þessari grein takk fyrir mig og góðan daginn. Og ég er kvenkyns.