Mér finnst Norelle hafa gengið mjög vel í myndatökunum. Hún er samt ekki með í þessu rosa drama sem er stundum í gangi svo maður tekur ekki mjög mikið eftir henni. En þær sem ég held með eru Norelle, Nicole og Yaya. Ég er eiginlega aðallega að dæma eftir myndunum og svo eru þær líka ágætis manneskjur. ^_^ Amanda er virkilega pirrandi.