Þetta hefur ekkert með hippa að gera, wannabe-harði fáráðlingur. Maður þarf ekki að vera hippi til að vera á móti óþarfri, ógeðslegri og ómannúðlegri meðferð á lifandi verum. Og hvenær var ég að mótmæla dýraáti? Afsakið ókurteisina, en ertu vangefinn?