Oftast finnst mér ég nokkuð sæt. Semsagt þegar ég er búin að sofa nóg, húðin góð og hárið í ágætis ástandi. Svo koma dagar þar sem ég er þreytt, hárið skrítið, húðin ljót og svo er ég kannski í asnalegum fötum í þokkabót… -_- Þá vil ég helst bara vera heima. Ég samt fíla beinabygginguna mína í tætlur n__n