Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FarmerJon
FarmerJon Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
738 stig

Hercules Geforce 2 GTS 64MB DDR TV-out (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
til sölu, kostar nýtt 41þús. tilboð sendist í: pinky@islandia.is eða hringið í 8231183<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen ccp|jonbondi

nintendo 64 (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
til sölu nintendo 64 með sex leikjum, tveimur fjarstýringum og minniskubb. pinky@islandia.is 8231183<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen ccp|jonbondi

Jeff Buckley (7 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég ætla að deila með ykkur einum tónlistarmanni sem ég hef verið að hlusta núna á nýverið, sum af ykkur hafa eflaust heyrt í honum en önnur ekki :) Allavega um daginn var einhver vinur bróðir míns að tala um mann að nafni Jeff Buckley, að hann hefði drepið sig og orðið frægur…hvort hann hefði orðið frægur eftir það veit ég ekkert um. Allavega, hann var eitthvað að tala um tónlist hans og hve mikil snilld hún væri. Svo ég fór aðeins og leit á málið og fann diskinn Grace með honum. Keypti...

kæliplata (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
http://www.levermann.com/gif/stabi_amd.jpg er þetta mikið betra fyrir AMD?<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen ccp|jonbondi

konni, hvenær er næsti skjálfti? -nt- (4 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen ccp|jonbondi

Logitech Wingman Gaming mouse og Logitech iTouch Internet Keyboard (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
til sölu: Logitech Wingman Gaming mouse og Logitech iTouch Internet Keyboard keyboard: http://www.computer.is/nupplysingar.asp?id=354 mouse: http://www.logitech.com/cf/products/gamingmice.cfm?26,60 mjög góð leikjamús, margir sem mæla með henni. email: pinky@islandia.is gsm: 8231183<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen ccp|jonbondi

"Litla" sæta afmælisbarn (9 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jááá… í dag hafa komið skemmtilegar umræður um ccp og vill ég halda þeim áfram með því að óska ccp|Gambler til hamingju með afmælið, strákurinn er orðinn stór (hefur reyndar alltaf verið það) og er orðinn 15 vetra gamall :) til hamingju gunni! (þeir sem vilja gefa honum afmælisgjöf, þá er nóg að fara í Taboo og velja eina góða mynd). mosi :D<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

ASP 3.0 fyrir byrjendur? (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er að fara læra á ASP 3.0 og vildi spurja fólk hvaða bók þeir myndu mæla með fyrir byrjendur? egill<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

"at" vírus? (2 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ok vefstjóri endilega birtu þessa grein hérna á forsíðu svo fólk taki meira eftir þessu :) málið er það, að í svona 2 vikur þá hef ég oft ekki getað gert “at” merkið, og get það heldur ekki núna?! Ég er ekki sá eini sem er að lenda í þessu, heldur fullt af öðru fólki…þetta kemur aðallega fyrir mig á irkinu, en ég prófaði að disconnecta mig af netinu og skrifa bara í notepad, en allt gekk fyrir ekki… gæti þetta verið einhversskonar vírus? endilega commentið..

ROFLMAO! (8 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ok nei þetta tengist ekkert HL og þetta er víst eldgamalt, en shit þetta er svo fyndið: http://www.geocities.com/senordingdong2/Michael/<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

Hálf tölva til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ABIT SE6 intel815E móðurborð 2x128mb kubbar báðir á 133mhz, einn þeirra er eins árs gamall og hinn er 2mánaða frá Crucial, hágæða minniskubbur. 700mhz Pentium III örgjörvi á 100mhz, með fylgir ALPHA PAL6035 vifta, mjög góð vifta, fæst ekki á íslandi, hefur fengið góð meðmæli. Örgjörvinn er eins árs en móðurborðið sirka 8mánaða gamalt. Ef þið hafið áhuga, getið emailað mig: pinky@islandia.is eða sent mér skilaboð hér á huga. <br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

DDR minni...tran þarft ekki að lesa, veit þú gerir það samt =) (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ok.. er að fara fá mér DDR minni, spurningin er bara - hvort fæ ég mér Crucial eða Mushkin minni? er einhver hérna með síður með rewiev um DDR minni frá þeim, eina sem ég veit er að frá mushkin er minnið dýrara, eða 256mb kostar 59$ frá crucial en 95$ frá mushkin. what do you ppl say?<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

Raflína línu.net (1 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 5 mánuðum
jæja, núna á bráðlega að fara bjóða uppá raflínu hjá fólki, og líst mér nú allvel á. Stofnkostnaður er 24800kr samkvæmt lina.net og mánaðargjald 4k fyrir 4.5mbit tengingu. Þykir mér þetta voða spennandi þar sem maður er að nota rafmagnsinnstungur til að fara á netið, þá leysist allt vandamál með símainnstungur þar sem kannski eru bara 2 á heimilinu. En..núna vildi ég gjarnan fá að vita hvernig þetta virkar, og hvort eitthvað sé varið í þetta! ég talaði við mann sem sagði mér að test hefði...

FPS (12 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég er með ABIT SE6 intel 815 móbóið, Gofrce2 GTS 64mb frá hercules, 256mb minni og 45GB IBM ATA100 disk. og ég skil ekki afhverju í fjandanum ég er að fá minna í fps en gaurar á gforce 1 korti. Búinn að taka vertical sync af og blablabla, en ég er að lagga eins og motherfucker í CS. Vinur minn er með eins móbó og ég og skjákort og laggar líka svona, það er það eina sem mér dettur í hug sem er að fokka öllu upp. hafiði einhverjar hugmyndir? <br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

fólkið sem viðgirnumst (11 álit)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég var að pæla smá, ég er nú ekkert viss að þetta tengist heimspeki, er enn að reyna koma mér inní þetta áhugamál - þannig ekkert víst að hr.stjórnandi heimspeki vefnums samþykki þetta :) enough of my bullshit…Ég var að pæla að allir lenda með einhverri manneskju, og verða ástfangin af honum/henni. En muniði samt kannski ekki eftir því, og enn í dag gerist það að það er alltaf einhver súpergella í skólanum (á við stráka þá núna) sem allir myndu vilja ríða en ekkert meir, maður myndi ekkert...

win2k problem (18 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
sniðugi vinur minn var að reyna laga tölvuna sína og kom með harða diskinn sinn til mín og setti hann í tölvuna mína. Síðan hafði hann kóperað win2k af geisladisk og sett inná harða drifið sitt og ætlaði að installa þar aftur, svo hann installaði eitthvað svo restartaði tölvan en þá hafði hún installað setup inná harða drifið mitt!#"_(% Þannig alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni þá get ég valið um að installa windows aftur eða fara í venjulegt windows… kann einhver að laga þetta?...

Hvaða borð verður úrslitaborð á skjálfta? -nt- (11 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

Grænmeti og ávextir (15 álit)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég hef hérna smá kenningu, hún hljómar þannig að maðurinn ætti að geta lifað á grænmeti og ávextum eingöngu. Ekki get ég séð fram á það að fólk myndi fá offitu eða þjást af aneríxu ef það myndi alltaf borða hollan mat. Ef það er rétt hjá mér, þá eru öll vítamín og steinefni sem við þurfum inni í ávöxtum og grænmeti. Maður á ekki að þurfa drepa til þess að borða, enda eiga allir að fá að lifa í friði. Eini gallinn við þessa kenningu er sú að ekki sé ég að þetta sé hægt hérna á Íslandi, en var...

Radiohead (1 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hér hvort Radiohead sé að fara koma í sumar? kv.<br><br>id17.JonBondi pinky@islandia.is

Besta Hljómsveit - Besta platan (19 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Klukkan er núna 01:18 og ég hef ekkert annað að gera en að skoða korka, og langaði bara að ganni mínu að setja smá könnun. Hver er þín uppáhalds hljómsveit - og hvað er besta platan sem hún hefur gefið út. verið ófeimin við að svara :) <br><br>id17.JonBondi pinky@simnet.is

skoðanakönnun (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hvað er með þessa skoðanakönnun, hún meikar ekket sense, CS er sér áhugamál hérna á halflife. ?!!?<br><br>id17.JonBondi pinky@simnet.is

iBOOK (10 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fyrir um það bil tveimur klukkustundum kynnti Apple nýja útgáfu á skólatölvu sinni, iBook. Tölvan er öll hin fegursta og minnir um margt á Titanium ferðavélina sem kom út fyrir skömmu. Gamla iBook sló algjörlega í gegn á sínum tíma og hefur selst mjög vel, þá sérstaklega á skólamarkaði. Sama stefna er tekin með nýju tölvuna ef marka má síðu Apple í Bandaríkjunum. Tölvan er mjög stílhrein, rétt rúmir þrír sentimetrar á þykkt og einungis 2,5 kíló að þyngd. Örgjörvinn er 500 megariða og er sem...

Ný batterí í símum (7 álit)

í Farsímar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Casio, Siemens og aðrir GSM síma framleiðendur eru byrjaðir að prófa frumtýpur af símum sem nota nýjar leiðir til að veita tækjunum orku. Leiðirnar eru þróaðar í tæknideildinni í Fraunhofer háskólanum en hann er svar Þýskalands við hinum mikla MIT í Bandaríkjunum. Ætla þeir að reyna að taka þessi hefðbundnu batterý úr umferð og nota þess í stað batterý sem eru minni útgáfa af vetnis týpum sem notuð eruð í rafmagnsbílum. Mjög öflug sólarsella er svo líka í því til þess að hlaða hin. Fram að...

Robert Downy rekinn (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Neysla fíkniefna hefur nú kostað Robert Downey Jr. vinnuna sem hann fékk Golden Glope verðlaunin fyrir. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna um lögræðinginn Ally McBeal hafa fengið nóg af ruglinu á leikaranum og ráku hann úr þáttunum nokkrum klukkutímum eftir að hann var handtekinn í úthverfi Los Angeles á þriðjudag undir áhrifum fíkniefna. Emmy verðlaunahafinn og framleiðandi þáttanna, David E. Kelley segir að þeir séu að vinna í að skrifa Downey út úr þáttunum, en það ferli mun fara fram án...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok