Ég er með win2k, einn 45GB IBM 75GXP ATA 100, einn 4.5gb Samsung ATA 33, 512mb Crucial CAS2 minni, sem skiptist: 2x 128mb og einn 256mb. Intel Pentium III 1ghz, Geforce 2 frá ELSA. Vandamálið hjá mér er að ég er að fá constantly bluescreen, fyrst þegar ég fékk það þá kom fram að ég ætti að checka á vírusum og gera Scandisk á harða disknum. Engir vírusar. Ég gerði því Scandisk, en það sem það var svo lengi nennti ég ekki að bíða, svo ég fór bara og slappaði af. Þegar scandiskið var búið...