Til sölu er splunkuný og ónotuð fartölva, Hp Omnibook XT6050. Vélin er svona: Intel Celeron 1,13GHz örgjörvi 256MB SDRAM minni, Max 1GB, snertimús 20GB E-IDE diskur, DVD drif 14“ TFT litaskjár Intel 8-32MB skjákort Innb. 56KB mótald,10/100 netkort, SB16 samhæft hljóðk 3D, stereo hátalarar og hljóð 2x Type II eða 1x Type III tengi, Cardbus enabled 4MBps IrDA-2 innrautt tengi, 25p hlið og 9p raðtengi Lithium-Ion rafhlaða f/ allt að 4 tíma full notkun Innbrennt íslenskt lyklaborð, Windows XP...