Jæja félagi, það er varla að ég þori að svara þessu eða hreinlega nenni því að þeirri einföldu ástæðu að þú tekur engum rökum, en það má alltaf reyna. Ef að allar upplýsingar um slæma hluti sem hafa gerst í heiminum yrði bannað, bækur, myndir, netsíður og framvegis, þá hefðum við ekkert til að kenna börnunum okkar um illsku og mistök og hvað höfum við þá. Ég leyfi og mun leyfa mínum börnum að lesa um Hitler, Stalín, og öll stríðin sem miljónir manna hafa látist í og tel mig með því vera að...