Það er sjálfsagt að hafa málfrelsi, en það má heldur ekki brjóta íslensk lög eins og hann gerir aftur og aftur! Hans skoðanir á sumum trúarflokkum er til skammar og er brot á 233. grein almennra hegningarlaga: “Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á mann eða hóp manna vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar sæti sektum eða fangelsi allt að 2 árum.” http://www.althingi.is/lagasofn/127a/1940019.html Hann má sem sagt segja...