Búddismi er jú trúarbragð, og ég er sammála því að þarna er komin trú sem er að mestu laus við allar öfgar. Búddistar virða líka aðrar trúr og það er hvergi í búddatrú talað um að aðrar trúr séu vonlausar eða vitlausari en aðrar, búddistar virða alla sama hvaða trú þeir hafa og trúa að mestu leiti á manneskjuna, það góða og hið illa í henni. Einu öfgarnar eru í hugleiðslan en margir búddistar iðka hana í margar klst á dag, en það er samt alls enginn skylda. Kv. EstHe