Þá eru nokkrar lausnir. Sleppa því að nota vekjaraklukku og treysta á sjálfan þig til að vakna. Láta símaþjónustu Símans vekja þig á hverjum morgni, kostar að vísu en hvað gerir maður ekki fyrir geðheilsuna. Fá einhvern annan á heimilinu vekja þig, ef að þú býrð svo vel að búa með einhverjum. Nota vekjarann í GSM símanum, getur ímyndað að þér að þú eigir fullt af vinum og hann sé bara að hringja. Eða bera bara virðingu fyrir þessari fínu uppfinningu og hætta þessu væli ;) <br><br><b>Kv....