Ég verð eiginlega að vera ósammála þér, þar sem að ef þú hlustar á eMOVITVe, þá kemstu að því að allur diskurinn (sem öll eru cover) eru í sama stíl. Og ef þú lest um diskinn, var hann gefinn út til að minna á frið, ást og blah blah… Ef þú berð saman Lennon og PC útgáfuna, þá hlýtur þú að heyra að Lennon útgáfan er fyllt af von, en í Perfect circle er lagið fyllt af ótta og vonleysi, eins og sumir telja ástandið vera í USA í dag. Kanski að þeir séu bara að minna á boðskap Lennon, og þar með...