Hmm, ég skil að þetta sé pirrandi fyrirkomulag, en þetta er *vinna*. Þeir borga þér fyrir að gera það sem þeir segja þér að gera, og þú skrifar undir ráðningarsamning þar sem að þú ert í raun að samþykkja að gera það fyrir þann pening sem þeir bjóða þér. Ef þér líkar ekki við það, þá hættir þú. Ef þeim líkar ekki við þig er þér sagt upp. Vinnuskólinn er með verk sem þarf að vinna, og ef enginn vill bjóða sig fram í það þarf samt að finna menn í það, og ef það hefði ekki verið þú, þá væri það...