Það var enginn að tala um að covera vel. Ég hlusta meðal annars bæði á Korn og Pink Floyd, og er alveg sáttur með þeirra flutning á Another brick in the wall, söngurinn hjá Jonathan hentar laginu í raun mjög vel, þó tilfinningin og leiknin hjá gítarleikurunum sé engan vegin sambærileg við Pink. Það sem ég var að biðja þig um að gera er að nefna hljómsveit sem aldrei hefur gefið út cover sem lagaði coverlagið að sínum tónlflutnings stíl, eins og Gary Jules gerði við Mad World og Johnny cash...