Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Engifer
Engifer Notandi síðan fyrir 15 árum, 5 mánuðum 30 ára kvenmaður
1.024 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Körlum

Re: breytingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hef margar svoleiðis sögur =( Stelpa sem ég taldi vinkonu mína í eitt, tvö ár eða svo, lítil og krúttleg með gleraugu og alger lúði, rétt eins og ég, fór allt í einu útí reykingar, drykkju, dóp og er nú ólétt í minnst annað sinn. Hún er bara 15 ára og átti allt lífið fyrir sér.

Re: Afhaka við "Láta vita þegar svar berst"

í Hugi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nei, það er auðvitað engin lausn en kemur sér vel að vita =)

Re: Afhaka við "Láta vita þegar svar berst"

í Hugi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það virkar ef maður ýtir ekki á endurskoða =)

Re: Esjan

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Mjög flott mynd =D

Re: úff

í Rómantík fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hugsa að það væri best að kynnast henni, vera vinkona hennar og leyfa henni að kynnast þér, svo hún fari ekki að sjá þig sem óþekktan óvin eða keppinaut. Ég sjálf er í mjög skringilegri stöðu… Ég er í stöðu kærustunnar, nema vinkonan er hrifin af mér… Lífið er skrítið =)

Re: Hugaskáld nær og fjær

í Ljóð fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þakka þér kærlega fyrir =)

Re: Flatlúsarvinafélagið Jónmundur !

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég fékk kláðamaur þegar ég var lítil… stuffið til að losa mann við hann fór í augun á mér :O

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta er, þegar ég pæli í því, frekar awesome orð =) Ef aðeins eldflaugar hefði sálir… *sigh* Ætti maður að setja það í slangurorðabókina? x)

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jájájájájá, auðvitað var þetta allt með vilja gert, hvernig læt ég! =D

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hahahaha, awwwww =)

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Awwwwww, krútt ^^

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Eldflaugasálfræði? Þetta er svo krúttlegt fail að þú átt skilið knús ^^

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég sé að þetta gengur vel, kominn einn meðlimur, sem ég reikna með að sért þú ;-)

Re: Kínverskur lífsstíll?

í Lífsstíll (gamli) fyrir 14 árum, 9 mánuðum
fail. *einfaldaða

Re: Nýr stjórnandi.

í Lífsstíll (gamli) fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Löööööv jú tú, tyggz <3<3<3

Re: Hvað eru mörg álver á Íslandi...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Álver Alcoa í öðrum löndum eru hlutfallslega eins og fluga miðað við það sem er hér. Það að það sé mengun í höfuðborginni gerir heldur ekki aðra mengun betri.

Re: Hvað eru mörg álver á Íslandi...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ódýrara að vinna úr jörðu? Það borgar sig margfalt að endurvinna ál. Þetta kemur öðrum löndum við á allan hátt. Fyrirtækin, álið, allt saman er erlent. Það eina sem við gerum er að vera viðkomustaður fyrir skip sem sigla þvert yfir heimshöfin, fram og til baka. Ísland á ekkert í þessum álverum en aftur á móti þurfum við að sitja uppi með mengunina og þynningaráhrifin sem af þeim hljótast. Þetta væri ekki svona ef við leyfðum þeim ekki að vinna úr álinu sínu hér á landi. Enginn annar vill...

Re: Hvað eru mörg álver á Íslandi...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þú gleymir því að svona mikil álframleiðsla er alls ekki nauðsynleg. Bandaríkjamenn til dæmis henda árlega margfalt meira áli í ruslið en við framleiðum með öllum okkar álverum. Með endurvinnslu mætti draga mikið úr álframleiðslu og þar með úr áhrifum vinnslunnar á umhverfið, hvort sem þau áhrif eru hér á Íslandi eða útí heimi. Það er nefnilega annað sem gjarnan gleymist; hvernig staðið er að þessu öllu saman fyrir utan litla, verndaða kassann sem við Íslendingar lifum í. Jújú, allt er í...

Re: Hvað eru mörg álver á Íslandi...

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er á móti álnotkun í flestum tilvikum.

Re: Uppskrift að árangri, í boði Black Eyed Peas

í Húmor fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hahaha :')

Re: Hermione is sick of your shit

í Húmor fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nei, algerlega ekta. Hefurðu ekki séð þessa mynd? Hún gengur af göflunum og drepur helling af fólki, meðal annars mömmu Rons, með fallbyssu… frekar blóðugt sko…

Re: Lily2 dagurinn

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Get það ekki, nettengingin mín feilar í dag og ég sé ekki helminginn af síðunni =(

Re: What ze hell?

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Löv á þig líka, snúðu

Re: Lily2 dagurinn

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Sleikja much?

Re: Á hvað eruð þið á hlusta?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Festival - Sigur Rós Frábært lag.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok