Chile er mikið skjálftasvæði og fólk því betur viðbúið, húsin betur byggð osfr. Þetta er eins og með skjálftann í Kína í fyrra og skjálftann hér, þeir voru svipað stórir. Þar hrundu hús og fólk varð undir en hérna hristist postulínið í hillunum. Jarðskjálftinn í Chile var btw ekki bara töluvert öflugri, hann var 500x öflugri. :O (ef einhver er að velta því fyrir sér hvernig ég fæ það út, richter-kvarðinn er margföldunarkvarði)