Jesú er partur af Guði og heilögum anda eða eitthvað þannig. Þannig að þetta er í rauninni allt sama marmelaðið, þessi heilaga þrenning. En jú, þess vegna varð mótmælendatrúin til, því Luther þótti kaþolikkar dýrka dýrlingana of mikið í stað þess að trúa á Guð. En nota bene voru þessi boðorð skrifuð löngu áður en Jesú á að hafa fæðst, svo það er kannski ekki alveg að marka samanburð á þeim. Bætt við 2. apríl 2010 - 14:27 Og, sem viðbót við punkt nr. 2, þá fannst honum kaþolska kirkjan líka...