Munurinn liggur líka í innihaldinu, því reglugerðir í Ameríku segja að aðeins 7% borgaranna þurfi að vera kjöt. McDonalds á Íslandi fór líka eftir þeim reglum, þess vegna var allt innflutt. Svo munurinn er að núna er fólk að borða hamborgara með allavegana svolitlu kjöti, ekki bara bragðefnum, litarefnum, brauðmylsnu og öðru álíka.