Það er vandamálið, það er þetta mannlega element sem heitir þrjóska. Fólk mun ekki lifa í sátt við þá sem hafa ólíkar skoðanir, það er of þrjóskt. þau munu ekki lifa í samleið fyrr en fólk er tilbúið að samþykkja vísindalega þekkingu fram yfir trúarbrögðÉg er ekkert endilega að segja að ég ‘haldi með’ vísindum, enda er mér nokk sama hverju fólk trúir, svo lengi sem það skaðar ekki annað fólk eða neyðir sínum skoðunum á það (ég hata trúboð) Fólk má trúa á fljúgandi spagettískrímslið mín vegna...